Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
töluliður
ENSKA
point
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í hvort bikarglas er settur 1 ml af PC-innri staðallausn (3. tölul. e-liðar í C-lið) og vatn uns náð er heildarrúmmáli sem nemur 40 ml (eða 40 g).

[en] To each beaker, add l ml of internal standard PC solution C(e)(3) and water, to obtain a total volume of 40 ml (or 40 g).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/1999 frá 12. apríl 1999 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 2676/90 um að ákveða aðferðir Bandalagsins við víngreiningu

[en] Commission Regulation (EC) No 761/1999 of 12 April 1999 amending Regulation (EEC) No 2676/90 determining Community methods for the analysis of wines

Skjal nr.
31999R0761
Athugasemd
Sjá einnig ,item´, ,section´ og ,paragraph´. Að undanskildum málsgreinum eru allir tölusettir liðir í meginmáli nefndir liðir. Í viðaukum eru allir tölusettir liðir nefndir liðir. Í flóknum listum, þar sem síðasti undirliður er merktur með arabískum tölustöfum, er hann gjarnan nefndur töluliður (tölul.), t.d. 1. tölul. i-liðar a-liðar 2. mgr. 72. gr.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
tölul.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira